Heim arrow Hestakerrur arrow Leiknir hestakerrur
Ragnar Valsson Merki
 
Leiknir hestakerrur Prenta Rafpóstur

leiknir-1-kerraLEIKNIR hestakerrur hafa verið smíðaðar síðan 2001 og eru til í þremur stærðum 4-5 og 6 hesta. Þegar smíðin hófst á þeim var haft eftirfarandi til hliðsjónar.

Að kerrurnar væru léttar, bæði sjálfar og í eftirdragi. Að þær væru sterkbyggðar og hefðu lágan vindstuðul. Að vindmótsstaðan væri lítil að framan og í hliðarvindi. Efnið sem notað væri í smíðina hefði sem mesta endingu og sem minnst viðhald. Vel færi um hesta í flutningi og við að setja hrossin upp á kerru og taka af. LEIKNIR hestakerrur eru smíðaðar með eftirfarandi efnum og aðferðum.

  1. Undirvagn er úr járni sem er síðan heitgalvanhúðaður.
  2. Það eru öflugir flexitorar, gott nefhjól og beisli.
  3. Hliðar og toppur eru úr samlokuálborðum eloseruð.
  4. Díóðuljós í öllum aðalljósum.
  5. Ryðfríar lamir og læsingar ásamt boltum.
  6. Gúmmíheithúðun á gólfi og upp á hliðar.
 

 

(C) 2008 Ragnar Valsson / Hönnun IceSoft Hringur